4.11.2009 | 15:42
Hvers konar búseta?
Því er ekki svarað í fréttinni a.m.k. hverjir þetta voru sem skildu þessar leifar eftir sig. Ómar varpar fram spurningu um Rómverja eða Fönikumenn. Voru þetta papar sem vitað var að hér voru fyrir tíð norrænna manna?
Þessi umræða kallar a.m.k. á lestur Skírnis.
Var Ísland numið 670? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.