Ekki fullkomlega rétt skýring á kosningaúrslitum í New Jersey og Virginíu

Þó svo að Demókratar hafi óneitanlega beðið ósigur í ríkisstjórakosningum í Virginíu og New Jersey og úrslitin skoðuð sem ósigur fyrir Obama verður að skoða þessar kosningar í ljósi sögunar.

Þessi tvö ríki munu vera þau einu í Bandaríkjunum þar sem ríkisstjórakosningar fara fram ári eftir forsetakosningar. Í þessum ríkjunum undanfarin 40 ár, hefur ríkisstjóri meira eða minna verið kosinn frá þeim flokki sem nýr forsetinn er ekki. Með öðrum orðum, þetta var nokkuð fyrirsjánanleg úrslit m.v. reynslu undanfarinna áratuga. Það hefur því myndast e.k. hefð í þessum ríkjum að sýna stjórnvöldum í Washington ákveðna viðspyrnu.

Hins vegar má ekki gera lítið úr öðrum þáttum, eins og óvinsældum fráfarandi ríkisstjóra New Jersey, jafnvel í eiginn flokki, efasemdum um frammistöðu Demókrata á þingi og í Hvíta húsinu, auknum krafti meðal Republikana og öðrum staðbundnum málum. 


mbl.is Úrslitin viðvörun til demókrata
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 34283

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband