21.2.2009 | 09:12
Seinkun kosninga - vandræðagangur stjórnarliða
Umræða leiðtoga ríkisstjórnarinnar um seinkun kosninga, sem ákveðnar voru 25. apríl nk., leiðir í ljós senn vandræðagang og vanhugsun þeirra við myndun stjórnarinnar.
Nú á s.s. að fá meiri tíma til að framkvæma það sem gera þarf fyrir kosningar sem bendir ótvírætt til þess að kosningadagurinn hafi verið ákveðinn í fljótfærni eða stjórnarliðar hafi vanmetið aðstæður eða ofmetið sína eigin getu. Það vill segja, forystumenn ríkisstjórnarinnar vita ekki hvað þeir eru að gera!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:14 | Facebook
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.