Flótti Hjörleifs og fleiri vinstri manna

Þegar hagfræðingar gagnrýndu hagstjórn síðustu ríkisstjórnar, var ríkisstjórninni kennt um.

Nú þegar hagfræðingar gagnrýna stjórnvöld, er hagfræðingunum kennt um!

En Hjörleifur Guttormsson er ekki óvanur því að skipta um skoðun eða snúa sannleikanum sér í hag. Mikla ánægju höfðu fyrrum samstarfsmenn úr pólitíkinni hans á Neskaupstað að segja frá viðsnúningi hans í virkjanamálum og uppbyggingu stóriðju á Austurlandi. Sem kunnugt er var hann sem iðnaðarráðherra hlyntur uppbyggingu ávers í Reyðarfirði. Var sérstakur útsýnisstaður í Reyðarfirði, með sjálfvirkri veðurstöð, nefndur "Hjörleifshöfði" honum til heiðurs, vegna áhuga hans á þessu máli! En það var þá.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 34324

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband