26.1.2009 | 10:29
Ísland fær athygli
Enn fáum við frekar óhentuga athygli, en þessi tenging sýnir betur en margt annað að heimurinn hefur tekið eftir fjármálahruninu og ástandinu á Íslandi.
Ef hins vegar allt væri Geir Haarde að kenna - eins og lesa má úr fréttinni - er honum greinilega ætlað meira en einum manni er hægt. Geir er forsætisráðherra og þar að leiðandi andlit landsins út á við og þess vegna persónugervingur þess sem gerst hefur hér. EF hann einn væri ábyrgur fyrir því sem gerst hefur, er nauðsynlegar en nokkrum tíma fyrr að hafa svona öflugan mann til að stýra uppbyggingunni! En dæmið er ekki svona einfalt.
Geir Haarde sagður ábyrgur fyrir hruninu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætti þá ekki Bin Laden að byggja frelsisturninn?
Rúnar B, 26.1.2009 kl. 11:02
Glöggt er gests augað.
Heiðar Birnir, 26.1.2009 kl. 13:38
Já, en er það endilega rétt mat?
Hvað gæti hann þá gert til að endurreisa ástandið?
Jónas Egilsson, 26.1.2009 kl. 13:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.