Offramboð af sérfræðiálitum?

Fyrir um áratug eða svo, varð mikið "verðfall" á lögfræðiálitum í kjölfar mikils framboðs af þeim og álitum færðu jafngild rök, að því að virtist, í sitt hvora áttina. Nú eru stjórnmálafræðimenntaðir einstaklingar í miklu framboði með skoðanir sínar. Reyndar er mikil þörf á áliti og skoðunum í fjölmiðlum í kjölfar ástandsins í þjóðfélaginu.

Hins vegar verður að líta frekar á þessi álit sem skoðanir viðkomandi einstaklinga frekar vísindalegar staðreyndir. Skoðanir litast af lífsviðhorfum eða hagsmunum viðkomandi einstaklings og  rýrir það enn gildi hinna svokölluðu sérfræðiálita.


mbl.is „Leiðtogar stjórnarflokkanna að einangrast"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 34264

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband