Kosið nú - hvað þá?

EF niðurstöður kosninga yrðu í samræmi við nýbirta skoðanakönnun MMR yrði fjör á þingi og við stjórnarmyndum. Niðurstaðan væri líklega þessi

Framsókn 11 þingm.

Samfylking 11 þingm.

Sjálfstæðisfl. 15 þingm.

Vinstri Grænir 18 þingm.

Frjálsl. og aðrir 8

Hvernig ríkisstjórnarmynstur kæmi út úr þessu? Ekki væri hægt að mynda tveggja flokka stjórn nema með aðkomu VG og Sjálfstæðisflokksins! Er það líklegt? Varla. 

Niðurstaðan yrði e.k. þriggja eða fjögurra flokka stjórn a.m.k. Reynslan sýnir að slíkar ríkisstjórnir hafa ekki náð að vinna að nægilegri samstöðu til að geta myndað starfhæfa stjórn sem gæti tekið á þeim erfiðu málum sem blasir við að gera.


mbl.is Framsókn með 17% fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Auðunsson

Jahá, og reynslan af tveggjaflokkastjórnum B og D og S og D hefur verið til fyrirmyndar?!

Guðmundur Auðunsson, 22.1.2009 kl. 12:40

2 Smámynd: Jónas Egilsson

Hver er þín lausn Guðmundur?

Hafa ber í huga að fylgið breytist hratt í skoðanakönnunum og þetta gæti t.d. gjörbreyst ef ný framboð kæmu t.d. undir nafni eða hatti Harðar Torfasonar o.fl.

Jónas Egilsson, 22.1.2009 kl. 14:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 34231

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband