22.1.2009 | 11:36
Offramboð af sérfræðiálitum?
Fyrir um áratug eða svo, varð mikið "verðfall" á lögfræðiálitum í kjölfar mikils framboðs af þeim og álitum færðu jafngild rök, að því að virtist, í sitt hvora áttina. Nú eru stjórnmálafræðimenntaðir einstaklingar í miklu framboði með skoðanir sínar. Reyndar er mikil þörf á áliti og skoðunum í fjölmiðlum í kjölfar ástandsins í þjóðfélaginu.
Hins vegar verður að líta frekar á þessi álit sem skoðanir viðkomandi einstaklinga frekar vísindalegar staðreyndir. Skoðanir litast af lífsviðhorfum eða hagsmunum viðkomandi einstaklings og rýrir það enn gildi hinna svokölluðu sérfræðiálita.
Leiðtogar stjórnarflokkanna að einangrast" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.