Ekki sannfærandi val

Fyrir aðdáendur Evrópusambandsins hljóta þessar útnefningar vera mikil vonbrigði.

Catherine Aston baronessa á stuttan sem engan feril að baki í utanríkismálum og aldrei verið kjörin á þing. Hún gengdi nokkrum trúnaðarstöðum fyrir breska Verkamannaflokkinn áður en fékk aðalstign og við það sæti í lávarðadeildinni. Hún var tilnefnd af Gordon Brown í þetta embætti eftir að hann sá fram á að Tony Blair fengi ekki stuðning í forsetaembættið.

Á sama hátt er útnefning Hermanns van Rompys vonbrigði, en hann er nýorðinn forsætisráðherra Belgíu sem kom til eftir einstaklega langa stjórnarkreppu þar í fyrra. Hann verður fyrir valinu vegna þess að hann er nýr og því hafa fæstir skoðanir á honum!

Báðir þessir einstaklingar eru valdir sem e.k. málamiðlum, hvorugt þeirra eru sterk og hvorugt munu skyggja á leiðtoga aðildarríkjana. Með öðrum orðum að stóru aðildarríkin taka eigin valdastóla fram fyrir Evrópusambandið, þrátt fyrir allan tilkostnaðinn og umstangið, sem fylgja þessum embættum.

Sannfæring hinna staðföstu er sem sagt ekki meiri en raun ber vitni.


mbl.is Ashton á langan feril að baki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband