Nauðsynlegð aðgerð - að skipta upp smásölumarkaðinn

Hætt er við að samkeppnislög í öðrum löndum kölluðu á aðgerðir. Í Bretlandi t.d. þar sem ein smásölukeðja ræður um um 30% markaðshlutdeild á matvörumarkaði, er kallað á aðgerðir stjórnvalda. Jafnvel er gengið svo langt að efnt er til mótmælastöðu við verslanir fyrirtækisins.

Hér á landi er því sem næst einokun, fákeppni í besta falli. Hér er því pólitíst nauðsyn að endurskipuleggja matvörumarkaðinn og setja samhliða lög um hámarks markaðshlutdeild á markaðnum.

Ef stjórnvöld hafa á nokkurn hátt áhuga á að koma til móts við kröfur almennings eftir hrunið, þá er þetta eitt mikilvægasta atriðið til að tryggja rétt og kjör almennings til framtíðar. 


mbl.is Tækifæri til að auka samkeppni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband