Arfleifð fyrrv. stjórnarandstöðu!

Mikið hefur verið rætt um arfleifð ríkisstjórnarflokkanna fyrrverandi, þá aðallega Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Og  þeim kennt óspart um það sem miður fór.

Arfleifð fyrrverandi stjórnarandstöðuflokka og núverandi stjórnarflokka hefur ekki verið eins í umræðunni. Það væri fróðlegt umræðuefni að skoða yfirlýsingar og stöðugar kröfur um aukin ríkisútgjöld hjá bæði Steingrími J. og Jóhönnu Sig. Fróðlegt væri fyrir spekúlanta samtímans að velta því upp hver staðan væri hjá ríkissjóði í dag, hefði verið farið að öllum útgjaldakröfum þeirra!

En þeim lærist, vonandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 34317

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband