5.9.2009 | 13:27
Arfleifð fyrrv. stjórnarandstöðu!
Mikið hefur verið rætt um arfleifð ríkisstjórnarflokkanna fyrrverandi, þá aðallega Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Og þeim kennt óspart um það sem miður fór.
Arfleifð fyrrverandi stjórnarandstöðuflokka og núverandi stjórnarflokka hefur ekki verið eins í umræðunni. Það væri fróðlegt umræðuefni að skoða yfirlýsingar og stöðugar kröfur um aukin ríkisútgjöld hjá bæði Steingrími J. og Jóhönnu Sig. Fróðlegt væri fyrir spekúlanta samtímans að velta því upp hver staðan væri hjá ríkissjóði í dag, hefði verið farið að öllum útgjaldakröfum þeirra!
En þeim lærist, vonandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.