16.7.2009 | 17:10
Vinstri menn sjaldan staðist álag þegar á reynir
Í þau skipti sem vinstri menn hafa haft aðild að stjórn hafa þeir að jafnaði kiknað í hnjánum þegar á reynir. Dæmi er t.d. afstaða þeirra til varnarliðsins á Íslandi, en brottför þess var ófrávíkjanleg krafa við kosningar. Þegar á reyndi var allt gefið eftir, árið 1956, 1972 og síðan 1980.
Eftirgjöf í ESB málinu er því dæmigert fyrir vinstri menn - hugsjónum fórnað fyrir ráðherrastóla!
Kristinn H: Flokknum fórnað fyrir stjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 34431
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta stóð skýrum stöfum í stjórnarsáttmálanum . Fylgist þú ekki með?
Ína (IP-tala skráð) 16.7.2009 kl. 17:58
og hverju var lofað fyrir kosningar Ína? skiptir það ekki máli?
Fannar frá Rifi, 16.7.2009 kl. 21:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.