Uppgjöf og pilsfalda-sósíalismi!

Það er opinber stefna Samfylkingarinnar að leita undir pilsfald Evrópusambandsins eftir lausnum á efnahagsvanda þjóðarinnar og sem framtíðar vettvang landsmanna. Formaður flokksins hefur ekki farið dult með þessa skoðun sína á undanförnum misserum og fylgja þingmenn og flestir flokksmenn þar á eftir af mikilli spekt.

Um 80% af lögum og relgum í Þýskalandi eru komin frá Brussel, sem dæmi. Við komum til með að hafa innan við 1% af fulltrúum á þingi ESB og í ráðherraráðinu, sem segir margt um áhrif okkar á eigin hagi og kjör í framtíðinni.

Ríkisstjórnin hefur gefist upp við að stjórna landinu og útfæra má þessa stefnu flokksins sem e.k. pilsfalda-sósíalisma þar sem ríkisstjórnin leitar í skjól Evrópusambandsins til eftir lausnum og framtíðarákvörðunum.


mbl.is Missti aldrei trúna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 34247

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband