16.7.2009 | 16:54
Uppgjöf og pilsfalda-sósíalismi!
Það er opinber stefna Samfylkingarinnar að leita undir pilsfald Evrópusambandsins eftir lausnum á efnahagsvanda þjóðarinnar og sem framtíðar vettvang landsmanna. Formaður flokksins hefur ekki farið dult með þessa skoðun sína á undanförnum misserum og fylgja þingmenn og flestir flokksmenn þar á eftir af mikilli spekt.
Um 80% af lögum og relgum í Þýskalandi eru komin frá Brussel, sem dæmi. Við komum til með að hafa innan við 1% af fulltrúum á þingi ESB og í ráðherraráðinu, sem segir margt um áhrif okkar á eigin hagi og kjör í framtíðinni.
Ríkisstjórnin hefur gefist upp við að stjórna landinu og útfæra má þessa stefnu flokksins sem e.k. pilsfalda-sósíalisma þar sem ríkisstjórnin leitar í skjól Evrópusambandsins til eftir lausnum og framtíðarákvörðunum.
Missti aldrei trúna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.