15.7.2009 | 22:24
80% frá Brussel!
Á tímabilinu 1984 til 2004 voru 23.167 lög og reglugerðir samþykkt og eða gefin út í Þýskalandi. Þar af voru um 19 þús. eða um 80% sem komu frá Brussel, ekki þýska þinginu eða þarlendum stjórnvöldum.
Þetta er bara einn mælikvarðinn á það framsal fullveldis landsins sem felst í aðild að Evrópusambandinu, eins og um 60% þingmanna ríkisstjórnarflokkana vilja, þ.e. Samfylkingin.
Er þetta það sem við viljum?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.