Hversu lengi ...?

Nú vill forsætisráðherra „hafa fast land undir fótum“ áður en gengið verði frá stjórnarmyndun. Ennfremur að ekkert liggi á o.s.frv.

Er frú Jóhanna ekki búin að vera nægilega lengi í pólitík til að skilja að það er ekkert til sem heitir fast land undir fótum í stjórnmálum? Eða er kominn einhver aðgerðarhvíði upp hjá henni og Steingrími J? 

Hversu lengi á þjóðin að bíða?

Hversu lengi hefur þjóðin efni á að bíða? 


mbl.is Stjórnarmyndunarviðræðum haldið áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Hraðamet ríkisstjórnarmyndana á Íslandi eru 10 dagar árið 1991. Meðaltími á lýðveldistímanum eru 40 dagar. Til að slá metið þarf að klára þetta á morgun... til að jafna á miðvikudaginn.

Jón Ingi Cæsarsson, 4.5.2009 kl. 19:21

2 Smámynd: Jónas Egilsson

Jón Ingi.

Voru þau Jóhanna og Steingrímur Joð ekki byrjuð í tilhugalífinu í janúarlok sl., sbr. fréttir af fundum heima hjá Lúðvíki Bergsveinssyni?

Síðan, eins og forsætisráðherra og fjármálaráðherra hafa gefið í skyn, er ástandið alvarlegra en nokkru sinni fyrr. Þessi staða sýnir í raun að stjórnarskiptin í vetur, kosningarnar í vor og þær tafir sem hafa orðið á aðgerðum, m.a. fyrirgreiðslu IMF vegna pólitísks óróa hér á landi. Það vill segja að þessi pólitíska upplausn er að verða sjálfstæður efnahagsvandi ofaná hrunið - í boði G.W. Bush!

Jónas Egilsson, 4.5.2009 kl. 19:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 34283

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband