16.4.2009 | 23:03
Ræðumethafi þingsins traðkar ekki á lýðræðinu!
Íslandsmethafi þingmanna í ræðustól, Jóhanna Sigurðardóttir núverandi forsætisráðherra, gagnrýnir aðra fyrir það sem hún kallar að traðka á lýðræðinu." Á hún hér við meint málþóf minnihlutans á þingi.
Þessi gagnrýni kemur úr nokkuð harðri átt, þingkonu sem á sínum tíma flutti ræðu á þinginu sem stóð samanlagt í 10 klst. og 10 mín. betur. Reyndar tók þingið sér hlé í tvígang yfir þessum ósköpum, en samt, heilar 610 mín.
Hætt er við að ef almennur starfsmaður hefði verið beðin um af vinnuveitanda að tala í þennan tíma hefði það líklegast verið kallað kúgun.
Svo kemur þessi kona fram og gagnrýnir aðra fyrir málþóf!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.