Kemur það á óvart?

Katrín er e.t.v. ung og man ekki mikið eftir síðustu vinstri stjórn eða fyrri vinstri stjórnum, hér á landi. Úrræðin hafa verið að hækka skatta, íþyngja atvinnulífinu með álögum og hamla vexti í avinnulífinu.

Nú dúkka þessar lausnir upp aftur. Í stað þess að leggja áherslu á fjölgun atvinnutækifæra á að lækka launin hjá almenningi.  


mbl.is Orð Katrínar falla í grýttan jarðveg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábær samlíking við síðustu vinstri stjórn (eða þannig). Maður þarf ekki að vera mjög gamall til að vita að síðasta vinstri stjórn vann ekki við neitt í líkingu við þær aðstæður sem nú eru í efnahagsmálum.

Ragnar Þórisson (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 09:38

2 identicon

Ég held líka að þessar vinstri stjórnir hafi komið til valda eftir getuleysi Sjálfstæðisflokksins í stjórnun landsins. Allavega tók stjórnin sem Steingrímur J. sat í síðast ekki við góðu búi hjá þeim.

Þorsteinn H. (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 16:39

3 Smámynd: Jónas Egilsson

Sem betur fer hefur engin ríkisstjórn á Íslandi í um 80 ár unnið við þær aðstæður sem nú eru á Íslandi og reyndar í öllum hinum vestræna heimi og víðar líka. En ef vlð lítum í kringum okkur og berum aðgerðir saman við það sem aðrar þjóðir gera, þá ...

#1 eru aðgerðir komnar í fullt gang t.d. í Bandaríkjunum.

#2 þá eru eru skattahækkanir EKKI á dagskrá, heldur atvinnuskapandi aðgerðir, bæði til skamms tíma en þó aðallega til lengri tíma.

Fyrstu þrjár vikur núverandi stjórnar fóru í að gera breytingar á skipulagi Seðlabankans. Stjórnarskiptin tóku viku og síðan hefur stjórnin verið að velta vöngum yfir fjölmörgum öðrum málum en að koma hjólum efnahagslífsins í gang aftur. Því miður. Þjóðin hefur ekki efni á því.

Jónas Egilsson, 16.4.2009 kl. 19:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 34263

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband