Mme Joly, brandari ársins?

Skv. áliti bæði embættismanna og nokkurra lögfræðinga er ljóst að Eva Joly muni ekki nýtast sem skyldi, ef þá nokkuð, við þá mikilvægu rannsókn sem fram verður að fara á hugsanlegum efnahagsbrotum.

En að byrja á því að slá því fram að það eigi að handtaka þessa glæpamenn og mæta aðeins í vinnu í 4 daga á mánuði, hlýtur bæði að rýra hennar trúverðugleika og hreinlega getu til að gera nokkurn skapaðan hlut.

Ríkisstjórnin virðist því vera þátttakandi í nýjustu svikamyllunni, þ.e. að borga henni um 1,3 m.kr. á mánuði fyrir að gera ekki neitt!

Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sjóveikur

http://www.icelandicfury.se/video.php myndband

http://www.icelandicfury.se/free/09Track.zip frítt niðurhal

Sjóveikur, 15.4.2009 kl. 20:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 34266

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband