„Óvinveitt“ yfirtaka Íslandshreyfingarinnar?

Íslandshreyfingin hefur nú gengið Samfylkingunni á hönd og hinn pólitíski munaðarleysingi, Margrét Sverrisdóttir hefur fengið húsaskjól á ný. Skuldir Íslandshreyfingarinnar námu um 29. m.kr. í árslok 2007.

Spurt er hvort skuldir Íslandshreyfingarinnar hafi fylgt með í „kaupunum“ og hvort sýnileg ríkisstjórnaraðild Samfylkingarinnar og Íslandshreyfingarinnar þar með, eigi að „leysa“ skuldavanda Íslandshreyfingarinnar á kostnað skattborgaranna?

Skuldir Samfylkingarinnar námu í árslok 2007 um 124 m.kr.  Samtals voru sameiginlegar skuldir hins sameinaða framboðs alls um 153 m.kr. og þá eru hvorki verðbótum né vöxtum bætt við.

Í ljósi a.m.k. fyrri afstöðu formanns Íslandshreyfingarinnar til Samfylkingarinnar má einnig velta því fyrir sér hvort hér hafi verið um „óvinveitta“ yfirtöku á eins stjórnmálaflokks öðrum að ræða. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gestur Guðjónsson

Ég verð satt best að segja að ég vorkenni Samfylkingunni hvernig kommarnir fóru með hana.

Alþýðubandalagið kom inn í Samfylkinguna með skuldirnar frá Þjóðviljanum en Steingrímur J og Hjörleifur hirtu svo gamla félagatalið og náðu megninu af gömlu kommunum yfir í fjárhagslegan hvítvoðung VG, en skildu skuldirnar eftir.

Gestur Guðjónsson, 13.4.2009 kl. 09:39

2 Smámynd: Jónas Egilsson

Tær snilld hjá þeiHjörleifi og Steingrími, eða þannig.

Ætli þetta forskrift þeirra Steingríms J. á fjárhashalla ríkisssjóðs og Svavars Gestssonar að lausn Icesave deilunnar?

Jónas Egilsson, 13.4.2009 kl. 12:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband