Ræðukóngur 21. aldar!

Núverandi fjármálaráðherra Steingrímur J. Sigfússon er ótvíræður ræðukóngur 21. aldar á alþingi. Skv. lauslegri samantekt stóð hann fyrstu sjö ár þessarar aldar samtals um 208 klst. í ræðustól þingsins, eða samtals í meir en í heilan mánuð samanlagt!

Steingrímur J. er öll þessi þing meðal þeirra 10 sem stóðu lengst í ræðustól, oftar en ekki meðal þriggja efstu. Aðeins á þinginu veturinn 2005-6 fellur hann í 10. sæti, enda fjarverandi í þrjá mánuði vegna umferðarslyss sem hann varð fyrir í ársbyrjun.

Önnur nöfn meðal "ræðukónga" eru menn eins og Ögmundur Jónasson, Jón Bjarnason, Össur Skarphéðinsson, Mörður Árnason, Kolbrú Halldórsdóttir. 

Annar methafi er Jóhanna Sigurðardóttir sem stóð í eitt sinn í rúmar 10 klst. í ræðustól samfleytt!

Nú er þetta fólk að ásaka aðra um málþóf! Athyglisvert hve fljótt viðhorfið breytast þegar þetta fólk fer úr stjórnarandstöðu í stjórn!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband