25.3.2009 | 16:51
Vonbrigði með ákvörðun samgönguráðherra
Samgönguráðherra veldur gífurlegum vonbrigðum á Suðurlandi með þessa ákvörðun sína að hverfa frá 2+2 leið milli Reykjavíku og Selfoss.
Sá grunur læðiast að bloggara að hvorki samgönguyfirvöld né ráðherra aki sjálfir mikið þennan veg, a.m.k. ekki að vetri til í myrkri og ekki þegar eitthvað er að færð. Þó svo að þessi "2+1" aðferð geti gengið þar sem aldrei eða lítið snjóar og akgreinar eru breiðari, þá eru aðstæður á íslenskum fjallvegum aðrar.
Eins er ljóst að Kristján L. Möller er ekki að fara til kjósenda á Suðurlandi til að fá umboð sitt endurnýjað, því þessi útfærsla ráðherra er lítið annað en svik m.v. það sem búið var að lofa!
Breikkun kostar 15,9 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:55 | Facebook
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.