Vonbrigði með ákvörðun samgönguráðherra

Samgönguráðherra veldur gífurlegum vonbrigðum á Suðurlandi með þessa ákvörðun sína að hverfa frá 2+2 leið milli Reykjavíku og Selfoss.

Sá grunur læðiast að bloggara að hvorki samgönguyfirvöld né ráðherra aki sjálfir mikið þennan veg, a.m.k. ekki að vetri til í myrkri og ekki þegar eitthvað er að færð. Þó svo að þessi "2+1" aðferð geti gengið þar sem aldrei eða lítið snjóar og akgreinar eru breiðari, þá eru aðstæður á íslenskum fjallvegum aðrar.

Eins er ljóst að Kristján L. Möller er ekki að fara til kjósenda á Suðurlandi til að fá umboð sitt endurnýjað, því þessi útfærsla ráðherra er lítið annað en svik m.v. það sem búið var að lofa!


mbl.is Breikkun kostar 15,9 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband