Góð þátttaka í prófkjörum Sjálfstæðisflokksins

Óháð niðurstöðum, er þátttaka í nýafstöðnum prófkjörum afgerandi hjá Sjálfstæðisflokknum, m.v. aðra flokka í landinu. Skv. þeim úrslitum sem liggja fyrir þá tóku um 22.700 manns í prófkjörum flokksins, sem er meira en í öðrum flokkum samanlagt. Þess ber þó að geta að aðeins Samfylkingin hélt prófkjör í öllum kjördæmum, ásamt Sjálfstæðisflokknum. Framsókn ákvað sinn framboðslista í Reykjavík á innanhúss, sem og Vinstri grænir í Suður- og norðausturkjördæmum.

Að meðaltali tóku 3.880 þátt í hverju prófkjöri Sjálfstæðismanna, flestir í Suðvesturkjördæmi eða 5.572, en 7.855 í Reykjavíkurkjördæmunum báðum eða tæplega fjögurþúsnd m.v. 2 kjördæmi.

Að meðaltali tóku 2.027 þátt í hverju prófkjöri Samfylkingarinnar, um 1.220 í fjórum prófkosningum Framsóknarflokksins. Athygli vekur að aðeins tóku um 2200 manns þátt í prófkjörum VG í 4 kjördæmum eða aðeins um 550 að meðaltali.

Þessar niðurstöður sýna svart á hvítu hvar almenn þátttaka í vali frambjóðenda er mest og hvar skoðanir félagsmanna fá að njóta sín best! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 34264

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband