14.3.2009 | 22:46
Umhverfisráðherrar fá útreið
Hér áður þótti ekki greið leið til vinsælda að taka að sér embætti fjármálaráðherra, sbr. stöðu Ólafs Ragnars þegar hann lét af því embætti árið 1991. Heilbrigðisráðuneytið þótti á lengi vel vera slæmt ráðuneyti og var ávísun á útleið úr stjórnmálum og bloggar þá hugsað til afdrifa þeirra Guðmundar Bjarnasonar og Sighvats Björgvinssonar.
Nú bregður svo við að síðustu tveimur umhverfisráðherrum er hafnað. Fyrst Kolbrúnu hjá VG og nú Þórunni hjá Samfylkingunni. Annað sem þessar tvær þingkonur eiga sameiginlegt er að stefnumál þeirra hafa þótt keimlík.
Getur verið að kjósendur séu að hafna hinni öfgafullu verndarstefnu þeirra - jafnvel meðal vinstri manna? Athyglisvert ef satt er. Í öllu falli er þessi útkoma þeirra tveggja umhugsunarverð!
Árni Páll sigraði í Kraganum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.