Fallasíur prófessors

Stefán Ólafsson prófessor við Háskóla Íslands gerir sig sekan um tvennskonar rökvillu, skv. þessari frétt mbl.is.

Í fyrsta lagi kennir hann frjálshyggjunni um það sem úrskeiðis hefur farið í samfélaginu. Það er reyndar álíka rökrétt og kenna Vegagerðinni um þótt einhver aki of hratt á góðum vegum. EFtirlitskerfið brást, en það brást ekki bara í íslenskri frjálshyggju, eins og haldið er fram, heldur líka í breskum socialdemokratísma og hjá blessuðum skoðakollegum hans á Spáni, svo bara tvö dæmi séu nefnd.

Síðan eru talnaleikir hans um auðsöfnun og auðmyndun einhverra að hætti ný-marxista eru æfingar sem auðvelt er að rangtúlka og taka úr samhengi og má túlka á hvaða hátt sem er. Hálfsagður sannleikur er oftast óhrekjandi lygi.

Það verður að harma það ef prófessor við háskóla sem stefnir að því að vera álitinn með þeim bestu í heiminum gerir sig sekan um svona talnaleiki í pólítískum tilgangi. 


mbl.is Hrunin frjálshyggjutilraun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 34263

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband