Peningar & lýðræði

Auður Styrkársdóttir stjórnmálafræðingur hefur fordæmt opin prókjör, þar sem hún tengir þau við peninga og peninga við fyrirtæki og fyrirtæki við spillingu. Þar að leiðandi eru prófkjör svindl og tóm spilling. 

Þetta er náttúrulega mikil einföldun og í raun afskræming á tengslum og hugötkun. Fyrst er verið að blanda saman misnoktun og venjubundnu lýðræði. Það sem stjórnmálafræðingnum ætti að vera ljóst að það eru til reglur sem hægt er að setja til að þrengja ramma t.d. í prófkjörum. Í Bretlandi t.d. eru mjög stífar reglur um fjárhagslegt umfang kosningabaráttu og eiga menn á hættu að framboð þeirra séu ógild, brjóti þeir reglurnar. 

Að það séu einhver bein tengsl á milli spillingar og peninga er mikil einföldun og allt að því mjög þröng sýn á tilveruna. Vissulega eru til dæmi um það. Hins vegar eru til mörg önnur form spillingar, t.d. þröngar reglur um val frambjóðenda, stífa byggða-, kynjakvóta sem dæmi. 

Það er líka til spilling þar sem ekkert lýðræði eða þingræði er til.

Til eru heilsteypt kerfi af öllum tegundum og gerðum, spillt og óspillt. Þetta ætti stjórnmálafræðingnum að vera kunnugt um. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 34273

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband