23.2.2009 | 17:45
Vantar fræðslu í krísustjórnun?
Það eru alltaf til leiðir, bara spurning um vilja" hefur stundum verið sagt.
Nú þegar allt er stopp á þinginu út af meintu ósætti við einn þingmann bíður allt annað. Spurning er hvort Jóhanna og Steingrímur þurfi ekki fá skyndinámskeið í krísustjórnum (Crisis Management), þ.e. hvernig á að tengja sig framhjá svona málum og leysa?
Mikil fundahöld í þinghúsinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 34437
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.