Réttur forgangur hjá Jóhönnu?

Þessi ummæli forsætisráherra, um að það sé forgangsatriði að breyta um yfirstjórn Seðlabankans vekja upp þá spurningu hvort málin séu í réttum forgangi hjá ríkisstjórninni og forsætisráðherra. 

Almenningur í landinu og fyrirtækin bíða efir aðgerðum á meðan er verið að karpa um tæknileg atriði, eins og tæknilgar útfærslu á stjórn Seðlabankans og dagsetningu á kosningum!

Einnig hlýtur sú spurning að vakna hvort ríkisstjórnin sé að ráða við þau mál sem nú liggja fyrir og byrjað sé nú þegar að leita leiða út úr þessum vandræðagangi með því að skella skuldinni á Framsóknarflokkinn? 


mbl.is Framsókn skekur ríkisstjórnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband