Gott tækifæri fyrir sjálfstæðismenn

Framboð Ragnheiðar Elínar skapar mörg tækifæri fyrir sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi, sem hefðu að öðrum kosti ekki staðið til boða. Það þarf að bjóða upp á nýja sýn fyrir framtíðina um leið og gert er upp við fortíðina og lærdómur dreginn af því sem aflaga fór. Það gerist einfaldlega ekki að óbreyttu.

Sjálfstæðismenn þurfa að horfa til framtíðar. Þeir þurfa að geta boðið upp á gott fólk sem er reiðubúið til forystu í landsmálum og nýtur trausts kjósenda. Vinstrimenn, sem nú hafa fengið tækifæri til að spreyta sig í ráðherrastólunum, eru ekki að standa sig og því ljóst að sjálfstæðismenn þurfa fyrr en síðar að vera viðbúnir því að vera kallaðir til forystu í landsmálunum að nýju.

Þá eru prjófkjör hluti af okkar lýðræðislega ferli og er  tækifæri til umræðu og samanburðar milli hæfra einstaklinga og eru ekki ódrengilegri en íþróttakeppni. Því á ekki að túlka framboð eins einstaklings sem mótframboð við annan.


mbl.is Ragnheiður stefnir á 1. sætið í Suðurkjördæmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 34270

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband