Sterk krafa um endurnýjun í Suðurkjördæmi

Því verður ekki neitað að frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi eiga undir högg að sækja. Allir hafa þeir sína styrkleika, en veikleikarnir eru margir. 

Bjarni Benediktsson alþm. hefur sagt að flokkurinn þurfi að biðjast afsökunar á efnahagshruninu og axla þannig ábyrgð á því sem gerst hefur. Frambjóðendur þurfa að skilja sína stöðu og ábyrgð. Það er hægt að ná til harðra flokksmanna og fá þá til að styðja óbreytta forystu og jafnvel góða stuðningsmenn flokksins líka. Hætt er við að almennir kjósendur vilji breytingar. Það grundvallaratriði að frambjóðendur átti sig á þessari staðreynd.

Ef flokkurinn skoðar ekki stefnu sína og framkvæmd í kjölinn og býður uppá nýja frambjóðendur munu kjósendur hans velja sér aðra flokka eða sitja heima. 

Ungliðafélög flokksins í kjördæminu hafa ályktað um þetta mál afdráttarlaust.

Endurnýjun verður að eiga sér stað ef ekki á illa að fara í kosningunum í vor!


mbl.is Vilja endurnýjun á framboðslistum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband