Raddir fólksins að verða hjáróma? Tvöfalt siðgæði?

Raddir fólksins halda áfram mótmælum sínum í dag, 14. febr. Leiðtogi þeirra hefur sagt að þó flestar kröfur "raddanna" hafi náðst fram, eigi hreyfingina að veita stjórnvöldum aðhald!

Nú þegar Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og þáverandi félagsmálaráðherra, hefur verið dæmd fyrir brot á stjórnsýlsulögum og ríkissjóður í skaðabætur vegna þess, er spurt hvort þetta má hafi eitthvað verið rætt á fundi þeirra Jóhönnu og Harðar föstudaginn 13. febr. sl. og hvort "raddirnar" ætli að mótmæla því að Jóhanna hefur ekki sagt af sér?

Núverandi forsætisráðherra, hefur einfaldlega gert sem þingmaður að vísu, meiri kröfur til ráðherra í orði en hún er greinilega tilbúin til að standa við sjálf, þegar hún er sjálf ráðherra!

Hún hefur krafist þess að (aðrir ráðherrar að vísu) axli ábyrgð og víki strax eftir að hafa sætt ámæli kærunefnda. Nú hefur hún verið dæmd! Hvað gerir hún? Hvað segja raddir fólksins?

Hver eru mótmælin nú?

Hvenær kemur afsögnin? Hvenær koma viðbrögð frá ráðherra? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikta E

Jónas - hefurðu ekki áttað þig á því að Jóhanna er upptekin!!! hún er að sinn  sameiningartákni Samfylkingarinnar - Davíð Oddsyni!!! það er forgangsverkefni Samfylkingarinnar. Hefurðu ekki áttað þig á því Jónas? - Ég taldi að það væri lýðnum ljóst!!

Jónas - þú spyrð um mótmælin nú ?

Ég spyr hvar er hugmyndasmiðja þeirra - og þjálfunarbúðirnar ?

NÚ er það annarra að fara á stað með búsáhöldin!!!!!!!!!!!!!!!!!!! JEESSSSSSSSSSSSSSSSSS.

Benedikta E, 14.2.2009 kl. 11:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 34224

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband