12.2.2009 | 15:24
Össur nægjusamur
Össur er hin ánægðasti með árangur í Evrópumálunum hænufetin duga.
Spurning hvort Össur hafi sett sér svipuð markmið og gerð eru með orgelverkinu ASLSP (As Slow As Possible) eftir John Cage sem er verið að leika í Sankt Burchardi kirkjunni í Þýskalandi. Áætlað er að leik verksins þar ljúki árið 2640 eða eftir um 639 ára leik! Flutningur hófst árið 2001.
Nægjusemi Össurar er öðrum Evrópusinnum til eftirbreytni!
Eitt hænufet til Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er bara gott að það þurfi ekki mikið til til að hann verði ánægður í þessum efnum, ég tala ekki um ef við þurfum ekki að hugsa um ESB næstu 639 árin.
Bestu kveðjur
Tómas Ibsen Halldórsson, 14.2.2009 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.