Hallgrímur Helga, skilaðu ríkisstyrknum !

Ofurbloggari, málari, mótmælandi, rithöfundur m. fleiru Hallgrímur Helgason fékk nýlega úthlutað ritlaunum úr ríkissjóði til þriggja ára. Styrkur þessi mun samtals nema um 9,6 milljónum króna.

Skorað er á Hallgrím að afþakka þessi laun í ljósi efnahagsástandsins, þar sem hann hefur væntanlega laun af vinnu sinni, ritlaun, tekjur af sölu málverka o.fl.

Hallgrímur sýndi mikið drenglindi, samstöðu með atvinnulausum og öðrum tekjulágum í samfélaginu ásamt vott um gott siðferði ef hann afþakkaði þessi ritlaun, sérstaklega eins og ástatt er með efnahag landsmanna um þessar mundir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hví í ósköpunum ættum við að borga undir íþróttafólk?

Ég held til dæmis að frægð verka Hallgríms hafi borist mun víðar en afrek íslenskra frjálsíþróttamanna.

Egill (IP-tala skráð) 7.2.2009 kl. 22:50

2 Smámynd: Jónas Egilsson

Handboltaliðið komst á forsíðu New York Times í haust! Hallgrímur á það eftir!

Svo fær hann gott meira en íþróttamennirnir í laun. Vonandi þola þau opinbera birtingu!

Jónas Egilsson, 8.2.2009 kl. 00:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband