22.1.2009 | 15:55
Uppreisn gegn formanni Samfylkingarinnar!
Greinileg uppreisn er gegn formanni Samfylkingarinnar. Þingmenn og aðrir horfa á fylgi fara til VG og Framsóknar og nú virðast þingmenn flokksins vera að fara á límingunum. Formaðurinn segir eitt og sumir þingmennir a.m.k. annað.
Þetta ástand sýnir að flokkurinn er á mörkum þess að vera tækur sem stjórnarflokkur - þar sem honum er stjórnað af skoðanakönnunum.
Niðurstaðan er sú að slíta beri stjórnarsamstarfinu svo flokkurin liðist hreinlega ekki í sundur. Sorgleg niðurstaða tilraunar til að sameina vinstri menn í eitt skipti fyrir öll!
Mikilla tíðinda að vænta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.