22.12.2008 | 22:03
Karfa í Hvíta húsinu
Líklega verđur hćgt ađ bregđa fyrir sig smákörfu milli funda í Hvíta húsinu ţegar Barak Obama tekur ţar viđ lyklavöldum. Fimm af hans helstu ráđgjöfum og samstarfsmönnum eru eđa voru liđtćkir körfuboltamenn og öll taka ţau í bolta sér til afţreyingar.
Sjálfur lék forsetinn verđandi körfubolta međ háskólaliđi sínu. Ađrir í vćntanlega góđu liđi eru: Susan Rice verđandi sendiherra hjá SŢ, Arne Duncan verđandi menntamálaráđherra, James Jones verđandi öryggismálaráđgjafi og Eric Holder, verđandi dómsmálaráđherra. Varamađur gćti veriđ Sarah "Barracuda" Phalin, ríkisstjóri í Alaska og fyrrum ríkismeistari framhaldsskóla í Alaska. Arne Duncan er reyndar sá eini sem getur státađ af ţví ađ hafa leikiđ sem atvinnumađur í faginu - í Ástralíu reyndar.
Meginflokkur: Íţróttir | Aukaflokkur: Dćgurmál | Breytt 29.12.2008 kl. 16:30 | Facebook
Um bloggiđ
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 34432
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.