Fimmta valdið?

Sagt er stundum að í lýðræðisríkjum aðríkisvaldinu sé þrískipt: löggjafarvald, framkvæmdavald og dómsvald. Því hefur stundum verið haldið fram að fjölmiðlar séu hið fjórða valdið. Nú virðist fimmta valdið komið fram, auðmenn.

Reyndar þeir sem hafa lesið örlítið í sögu og þekkja til í stjórn- og efnahagsmálum, að tengingar eru þarna á milli og hafa mjög lengi verið. Það er hins vegar sorglegt þegar einstaklir blaðamenn eða miðlar gefa sig út fyrir að sjálfstæðir og óháðir að þeim er stjórnað af utanaðkomandi aðilum. 

Í raun er mikil samkeppni um áhrif og völd í þjóðfélaginu og ýmsum brögðum beitt. Verkalýðsforystan beitir félagsafli sínu nú gegn ríkisstjórninni sem dæmi. Ýmsir sérfræðingar á ýmsum sviðum bjóða þekkingu sína fram til áhrifa. Aðrir hafa peninga, sumir fjölmiðla og eða jafnvel hvoru tveggja. 

Kosturinn við lýðræðissamfélag við við þurfum ekki að kaupa þau blöð sem við viljum ekki lesa eða horfa á það sem við viljum ekki. Eins getum við kosið reglulega um þingmenn, eða  látið sjónarmið okkar í ljós með öðrum hætti, sbr. mótmælastöður í miðbæ Reykjavíkur þessa dagana.


mbl.is Stjórna í gegnum fjölmiðla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: molta

Þú færð þinn daglega skammt hvort sem þú kaupir blöð eða ekki.  RÚV innrætir, fréttablaðið var borið út til allra (sem betur fer er það ekki lengur, amk ekki á landsbyggðinni), útvarpsfréttir, netmiðlar, allir syngja í kór, nema nokkrir "alternative" miðlar, sem kórinn reynir að gera hlægilega eða tortryggilega.

en massamiðillinn er sjálfur að eyða trúverðugleika sínum, margir skilja innst inni, að rúv og bylgjan og reuters og hvað þetta heitir allt saman er bara einn risastór Pravda kór.

molta, 16.12.2008 kl. 19:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband