13.12.2008 | 16:12
Við hvern á Ingibjörg Sólrún þá að semja?
Frú Ingibjög Sólrún hefur hótað stjórnarslitum samþykki Sjálfstæðisflokkurinn ekki aðildarviðræður!
Það er hvorki meirihluti á Alþingi fyrir aðild að ESB né meðal þjóðarinnar, skv. skoðanakönnunum.
Augljóst er því að "hótanir" um stjórnarslit eru frekar bitlitnar undir þessum kringumstæðum, ef þær byggjast á þessu málefni eingöngu.
Hafa ekki tíma fyrir truflun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ISB og Samfó eiga að fylgja samvisku sinni í þessu máli. Ef þeir ná ekki að mynda stjórn um inngöngu í ESB, þá verður flokkurinn einfaldlega að standa utan stjórnar. Að hökta áfram gegn eigin sannfæringu er bara rugl.
Einar Solheim, 13.12.2008 kl. 19:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.