Góð byrjun

Það hefur verið ljóst undanfarin ár, að íslenska utanríkisþjónustan hefur verið þanin meira út en réttlætanlegt er fyrir hið raunverulega litla Ísland. Þessi niðurskurður er því bæði góð byrjun að hálfu ráðuneytisins og fordæmi fyrir það sem koma skal í öðrum ráðuneytum, vonandi.

En niðurskurður á einum stað getur leitt til útgjalda á öðrum. Því ætti að líta á þessar aðgerðir sem byrjun á tilfærslu, úr lúxus- eða munaðarútgjaldaliðum yfir í útgjaldaliði þar sem annað hvort er fyrirsjánleg aukning vegna bankahrunsins og síðan ekki síður til liða sem draga út áhrifum þess, þ.e. atvinnuskapandi verkefni.

En á tímum bættra samskipta bæði ferðalaga og með rafrænum hætti er minni þörf á fastri viðveru sendiherra í útlöndum. Eitt aðaleinkenni íslensku utanríkisþjónustunnar var að við áttum marga ræðismenn víða um lönd. Þeir kosta okkur lítið sem ekkert a.m.k. í samanburði við sendiráðin og eru mun raunhæfari kostur í staðinn fyrir sendiráð í fjarlægum löndum. Með öflugu tengslaneti ræðismanna gætum við þétt tengslanet okkar enn frekar en sendiráðin gera.


mbl.is Stefnt að 2,3 milljarða sparnaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband