Prófessor án ábyrgðar?

Það er engin ástæða til annars en fyrir Sjálfstæðisflokkinn og forystumenn hans að taka núverandi ástand efnahagsmála mjög alvarlega. Reyndar gildir nákvæmlega það sama um aðra stjórnmálaflokka.

Vangaveltur háskólaprófessors í stjórnmálafræði í dag um meinta hættu á klofningi Sjálfstæðisflokksins út af litlu fylgi í skoðanakönnunum verður að telja léttvægar í besta falli - nema að hann hafi nánari upplýsingar til grundvallar skoðun sinni en hann greinir frá. Sé svo er um stórfrétt að ræða og ber honum og fjölmiðla að taka málið ítarlegar fyrir.

Ummæli varaformanns Sjálfstæðisflokksins hennar sýn mögulegum framtíðarlausnum efnahagsvanda þjóðarinnar geta varla talist, af prófessor í stjórnmálafræði við HÍ, grundvöllur ofangreindum sjónarmiðum.

Miklu frekar mætti álása henni ef hún gerði það ekki! Í raun ber að fagna ummælum hennar um að vilji sé fyrir hendi að skoða ALLA mögulega kosti í stöðunni. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 34323

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband