30.10.2008 | 12:10
Steingrímur líti í eigin barm
Steingrímur J. Sigússon hefur spáđ reglulega sl. 17 ár ađ allt sé ađ fara í kalda kol og rúst, eđa frá ţví hann sjálfur var ráđherra.
En hversu oft hefur hann haft rangt fyrir sér? Vćri ţessum duglega mćlskumanni hollt ađ líta í eigin barm líka?
Skortur á sjálfsgagnrýni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"hefur spáđ reglulega sl. 17 ár ađ allt sé ađ fara í kalda kol og rúst"
Hann hefur ţó alltént haft rétt fyrir sér um ţađ núna upp á síđkastiđ!
Guđmundur Ásgeirsson, 30.10.2008 kl. 13:52
Ţađ er auđvelt ađ gerast spámađur og gera ráđ fyrir rigningu upp á hvern dag!
Ţetta er ekki spámennska, heldur neiđkvćđni.
Ţađ vćri hins vegar fróđlegt ađ velta ţví fyrir sér hvernig viđ hefđum haft ţađ undanfarin ár EF umrćddur "spámađur" hefđi veriđ viđ stjórnina.
Jónas Egilsson, 30.10.2008 kl. 14:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.