Steingrímur líti í eigin barm

Steingrímur J. Sigússon hefur spáð reglulega sl. 17 ár að allt sé að fara í kalda kol og rúst, eða frá því hann sjálfur var ráðherra. 

En hversu oft hefur hann haft rangt fyrir sér? Væri þessum duglega mælskumanni hollt að líta í eigin barm líka? 


mbl.is Skortur á sjálfsgagnrýni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

"hefur spáð reglulega sl. 17 ár að allt sé að fara í kalda kol og rúst"

Hann hefur þó alltént haft rétt fyrir sér um það núna upp á síðkastið! 

Guðmundur Ásgeirsson, 30.10.2008 kl. 13:52

2 Smámynd: Jónas Egilsson

Það er auðvelt að gerast spámaður og gera ráð fyrir rigningu upp á hvern dag!

Þetta er ekki spámennska, heldur neiðkvæðni.

Það væri hins vegar fróðlegt að velta því fyrir sér hvernig við hefðum haft það undanfarin ár EF umræddur "spámaður" hefði verið við stjórnina.

Jónas Egilsson, 30.10.2008 kl. 14:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband