Tvö heimsmet í frjálsum í dag

Tvö heimsmet hafa veriđ sett í frjálsíţróttum innanhúss í dag. Rússneska stúlkan Yelena Soboleva hljóp 1.500 m á 3 mín. 58,5 sek á móti í Moskvu og Susanna Kallur setti nýtt met í 60 m grindarhlaupi ţegar hún sigrađi á móti IAAF í Karlsruhe. Tími Kallur var 6,68 sek.

Frábćr árangur erlendis, en íslenskir frjálsíţróttamenn hafa líka veriđ iđnir viđ bćtingu meta á MÍ sem fór fram um helgina. Greinilega mikiđ ađ gerast.

Voandi verđur ţessum mótum gerđ góđ skil í fjölmiđlum, hvort sem er á net- eđa prentmiđlum eđa í sjónvarpi og útvarpi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamađur um mál líđandi stundar og er stjórnmálafrćđingur ađ mennt.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 34431

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband