29.9.2007 | 10:31
iTunes verslun á Íslandi?
Hvenær fá Íslendingar að versla á iTunes með heiðarlegum hætti?
Er það STEF sem vill verja hagsmuni íslenskra rétthafa - umfram það sem gerist í nágrannalöndum okkar?
Er það sinnuleysi Apple á Íslandi? Eða hvað veldur?
Hægt er með krókaleiðum að komast í reikning hjá iTunes í Bandaríkjunum, en ekki beint. Með samningum við greiðslufyrirtæki í Bandaríkjunum er hægt að komast "á ská" í reikning hjá iTunes. Því er það aðeins spurning hvenær og hvernig við fáum að nýtja okkur þennan nýja aðgang að tónlist o.fl. rafrænu afþreyingarefni.
Er ekki hreinlegast og einfaldast að opna fyrir þennan möguleika beint?
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.