Þvinguð eftirspurn

Í svona málum ræður venjulega lögmálið um framboð og eftirspurn. Hér er spurnin eftir mat þvinguð. Er þetta ekki líka spurning um gæði framboðsis og verðlagningar. Er það nægilega gott?

Satt best að segja er það ánægjuefni að stjórnendur matvælaeftirspurnar þarna fyrir norðan, stjórna ekki meiru en mötuneytinu. Ímyndum okkur hvernig skattaálögur í landinu væru ef þessi hugsunarháttur réði ríkjum víðar í samfélaginu. Kannski værum við öll að hlusta á RÁS 1, borðandi lambakjöt og ýsu - þótt allt þetta sé mjög gott. En við höfum víðari sýn, er það ekki?


mbl.is Þurfa að kaupa tvær máltíðir á dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 34236

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband