13.7.2007 | 08:49
Mismunun ekki eðlileg
Eins og Björn Bjarnason kemur inn á í sinni umfjöllun væri nær að byggja um góða þjónustu fyrir alla, ekki mismuna fólki. Slíkt er vísir að ákveðinni stéttaskiptingu og leiðir af sér þá spurningu hvort ekki væri eðlilegt að "mismuna" á fleiri sviðum, t.d. læknisþjónustu, forgangi í dómsmálum, umferðinni (eins og gert er t.d. í Moskvu) o.s.frv.
Sérreglur fyrir útvalda leiða frekar til mistaka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.