Samfélagsvandi

Ljóst er að ofbeldi er að aukast í samfélaginu. Meiri firring og skeytingarleysi einkennir ofbeldi nútímans. Hin "gömlu og góðu" slagsmál heyra sögunni til, en nú eru menn barðir til óbóta, jafnvel með öflugum kylfum og þaðan af verra.

Yfir sumartíman færist þetta ofbeldi, úr þéttbýlinu, á ferðamannastaði víða á landsbyggðinni. Dómsmálaráðuneytið þarf að laga sig að aðstæðum og færa liðsafla til eftir aðstæðum. Heimamenn eru ekki undir það búnir að takast á við skyndilegan fjölda og ofbeldi sem verður oft í kjölfarið á SMS hópsöfnunum eins varð á Hellishólum um helgina.

Ríkislögreglustjóra ber að styðja lögregluyfirvöld á landsbyggðinni í tilfellum sem þessum. Síðan þarf að ræða opinberlega hvað veldur og reyna að bregaðst við.


mbl.is Ölvun og ólæti á tjaldsvæði í Fljótshlíð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 34329

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband