Verkföll í flugi hætt að snúast um „réttindi“

Nýleg verkföll og verfallsboðanir í flugi hætt að snúast eingöngu um félagsrétt til og ákvörðunarrétt stéttarfélaga vinnustöðvunar. Þessar aðgerðir eru farnar valda öðrum í samfélaginu meira tjóni en svo að þessar aðgerðir séu réttlætanlegar lengur. Þetta gildir um alla sem hlut eiga að máli, því sjaldan veldur einn þá tveir deila.

Því er nauðsynlegt fyrir alþingi að endurskoði lög um vinnudeilur mikilvægra hagsmunahópa og hreinlega skylda þá til að komast að einhverri skynsamlegri niðurstöðu, þannig að aðrir bíði ekki meira tjón af. Best væri að sjálfsögðu hlutaðeigandi aðilar næðu sátt um bæði niðurstöðu og leið að niðurtöðunum, án þess að valda öðrum tjóni. Lágmarkskrafa er að senda deilendur á námskeið í samningatækni.

Aðrir hagsmunaaðilar hljóta að fara skoða skaðabótaskyldu vegna tafa á lausn. Einhver hlýtur hún að verða fyrir rest. 

Ef þessi mál fara ekki að leysast hjá deilendum, munu aðrir sjá um þessa þjónustu í framtíðinni - jafnvel erlend fyrirtæki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Íslensk fyrirtæki sem þegar hafa samið við sitt fólk eiga ekki í neinum erfiðleikum með að sinna þessum rekstri fái þau sömu forgjöf ríkis og ríkisstofnana og Icelandair. Vandamálið eru ekki fámennar stéttir heldur fákeppni sem gefur ferðamönnum takmarkað val. Þegar fyrirtækin eru hvert með sinn samning og semja hvert fyrir sig sýna vinnudeilur vel hjá hvaða fyrirtæki ætti að takmarka rekstur. Of stórt flugfélag fyrir litla þjóð er eins hættulegt og of stór banki.

Jós.T. (IP-tala skráð) 16.6.2014 kl. 00:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jónas Egils.

Höfundur

Jónas Egilsson
Jónas Egilsson
Höfundur er áhugamaður um mál líðandi stundar og er stjórnmálafræðingur að mennt.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Mávur að nærast á hval.
  • picture 2 861432.png
  • Ráðherra í fríi
  • Leiðarljós vinstri manna í efnahagsmálum?
  • Mme. Joly - Nýjasta svindlið?

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband