6.7.2009 | 21:58
Í einu orði sagt: Glæsilegt!
FULL ástæða er til að óska Akureyringum og Eyfirðingum öðrum til hamingju með þennan nýja glæsilega völl, sem eins og Unnar Vilhjálmsson þjálfari sagði, einn sá glæsilegasti á landinu.
Þetta er átta brauta völlur, allan hringinn. Hann stenst því kröfur um alþjóðleg mót svo sem Norðurlandameistaramót unglinga o.fl.
Þessi völlur verður heimamönnum vonandi hvatning til frekari dáða, bæði í æfingum og keppnum. Frjálsíþróttavöllur af þessu tagi er ekki bara fyrir keppnis- og afreksfólk í frálsíþróttum. Þessi aðstaða er tilvalin aðstaða fyrir heilsubótaskokk. Einnig er þetta kjörin aðstaða fyrir íþróttafólk úr öðrum greinum að taka hraðaæfingar og bæta sig í sinni grein, hvort sem það er handbolti, fótbolti eða eitthvað annað.
Og vonandi eflast frjálsíþróttir sem og aðrar með þessari glæsilegu aðstöðu.
Fyrsta æfingin á nýja vellinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.