7.5.2009 | 17:14
Hveitibrauðsdagar Steingríms og Jóhönnu liðnir?
Eins og við mátti fara að búast, hefur almenningur ekki efnahagslegt úthald til að bíða eftir ákvörðunum ríkisstjórnarinnar. Til að mótmæla aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar hefur verið boðuð mótmælastaða við Alþingishúsið, reyndar kl. 13 á virkum föstudegi og þegar því sem næst öruggt er að enginn þingm. verði í húsinu.
Nú reynir á sannfæringu hinna skeleggu mótmælenda frá því vetur að koma og fylgja eftir a.m.k. fyrri sannfæringu sinni.
Í öllu falli þarf ríkisstjórninni að vera ljóst að nú dugar ekki að búa til viðbótar vinnuhóp um málin. Aðgerða er krafist
Boðað til mótmæla á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 34431
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.