20.4.2009 | 21:07
List hins ómögulega
Samfylking og Vg ganga bundin til næstu kosninga.
Samt eru þessir flokkar gjörsamlega ósammála varðandi ESB. Formaður Samf. vill kosningar strax í vor um aðild og á sama tíma eru Vg á móti því.
Verður hægt að treysta svona flokkum?
Evrópustefnan verði á hreinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Jónas Egils.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óska ríkisstjórnin er Vinstri grænir með forsætið og að þeir myndi stjórn með Sjálfstæðisflokknum. Þá verður Íslandi borgið.
Erla J. Steingrímsdóttir, 20.4.2009 kl. 21:14
Allt betra en Samfylkingin,hún er óstjórntæk.
Ragnar Gunnlaugsson, 20.4.2009 kl. 21:17
VG & samfylkingin passa ekki saman frekar en hvítasunnuhreyfingin & katólska kyrkjan.
Ásgrímur Hartmannsson, 20.4.2009 kl. 21:54
Enmunið. EKKI kjósa ekki neitt!
Jónas Egilsson, 20.4.2009 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.